Hvað ef þú gætir byggt á því sem þú gerir best?

CliftonStrengths® styrkleikamatið hjálpar þér að uppgötva þína náttúrulegau hæfileika og hvernig þú getur nýtt þá markvisst – bæði í starfi og einkalífi.

Fyrir einstaklinga

Þegar þú kynnist eigin styrkleikum færðu betri innsýn í:

  • hvað veitir þér orku og ánægju,
  • í hvaða aðstæðum þú nýtur þín best,
  • og hvernig þú getur hámarkað framlag þitt í verkefnum og samstarfi.

Þetta leiðir til aukinnar sjálfsþekkingar, trausts á eigin getu og skarpari fókus á það sem skiptir raunverulega máli.

Fyrir teymin

Teymi sem þekkja og nýta styrkleika hvers og eins eru:

  • helgaðri og ánægðari,
  • skilvirkari í samstarfi,
  • og ná meiri árangri saman.

Aukin vitund um styrkleika, bæði eigin og annarra, stuðlar einnig að trausti, umburðarlyndi og sterkari samstöðu.

Allir ráðgjafar Gallup eru vottaðir styrkleikaþjálfarar. Við bjóðum bæði upp á einstaklingsviðtöl og teymisþjálfun sem hjálpar stjórnendum og starfsfólki að nýta styrkleika sína til fulls.

Hafðu samband við okkur á stjornendaradgjof@gallup.is
og fáðu frekari upplýsingar eða bókaðu þinn tíma í CliftonStrengths® styrkleikamat og samtal hjá ráðgjöfum okkar:

Auðunn Gunnar Eiríksson - Bóka Viðtal

Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir - Bókað viðtal

Rannveig Gústafsdóttir - Bóka viðtal