• INNSÝN Í MANNAUÐINN | eru allir að hætta?
  • Fjarfundur á Teams

Gallup býður til morgunfundar þar sem við kynnum glóðvolgar niðurstöður úr nýrri könnun um starfsleit og starfaskipti fólks.  Auk þess munu tveir samstarfsaðilar okkar veita innsýn í vegferðina við að skapa framúrskarandi starfsumhverfi með aðstoð vinnustaðagreininga og Gallup Access.

Fundurinn er ókeypis og opinn öllum,
en nauðsynlegt er að skrá sig til að fá boð um þátttöku.

Skráðu þig takki


Dagskrá

Tómas Bjarnason

Tómas Bjarnason
Sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar Gallup
Eru allir að hætta?
Kynning á niðurstöðum könnunar um starfsleit og starfaskipti fólks.

Sigrún Jakbosdóttir

Sigrún Jakobsdóttir
Mannauðsstjóri Advania
Vinnustaðagreining: Og hvað svo?

Kristinn Tryggvi Gunnarsson

Kristinn Tryggvi Gunnarsson
Teymisstjóri þjónustu- og breytingastjórnunar hjá HMS
Virtur meðlimur í sigurliði.

Sóley og Auðunn

Sóley Kristjánsdóttir | Auðunn G. Eiríksson
Sérfræðingur hjá Gallup
Þróun helgunar og helstu áhrifaþættir.