
Þjónusta
Kannanir og ráðgjöf sem auðvelda ákvörðunartöku

Niðurstöður
Skoðaðu áhugaverðar niðurstöður almennra kannana

Þjóðarpúlsinn
Fylgstu með gangi stjórnmálanna og málefna líðandi stundar
Fréttir
14. október 2025
Olíuleit
Umræða um olíuleit og mögulega olíuvinnslu í íslenskri lögsögu hefur verið áberandi undanfarið og leyfi til hennar rædd á Alþingi í síðasta mánuði. Af þeim sem taka afstöðu er r…
9. október 2025
Eurovision
Í lok síðasta mánaðar boðaði stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva til atkvæðagreiðslu aðildarríkja söngvakeppninnar Eurovision um þátttöku Ísrael í henni. Atkvæðagreiðslan fe…
6. október 2025
Fjárlagafrumvarp
Í síðasta mánuði lagði ríkisstjórn Íslands fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2026. Af þeim sem taka afstöðu er um þriðjungur ánægður með frumvarpið en aðeins hærra hlutfall óánægt …
2. október 2025
Fylgi Framsóknarflokks eykst aðeins
Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Framsóknarflokksins eykst um rúmt prósentustig og nær 6% kysu flokkinn ef kosið yrði til Alþingis nú. Fylgi annarra flokka breytist lítið…
1. október 2025
Viðhorf til beitingar stjórnvalda vegna ástandsins á Gaza
Utanríkisráðherra greindi fyrr í þessum mánuði frá aðgerðum sem ríkisstjórn Íslands hygðist beita gegn Ísrael vegna hernaðar þeirra á Gaza. Aðgerðirnar voru þær að fríverslunarsam…
30. september 2025
Svartsýni áfram ríkjandi
Það er nokkuð þungt hljóðið í íslenskum neytendum um þessar mundir.Væntingavísitala Gallup lækkar um tæp 10 stig milli mælinga hefur mælst undir 100 stiga jafnvægisgildinu í þrjá …
30. september 2025
Hernaðaraðgerðir Rússa
Útbreiðsla átakanna Hátt í fjögur ár eru síðan Rússar gerðu innrás í Úkraínu og stendur hernaður þeirra þar enn yfir. Aðfaranótt 10. september síðastliðinn rufu rússneskir drónar …
19. september 2025
Trú landsmanna
Ríflega 41% landsmanna segist vera trúað á meðan rúmlega 35% segjast ekki trúuð og rösklega 23% segjast vera trúleysingjar.Fyrir um áratug sögðust talsvert fleiri vera trúuð, eða …