Gallup kannaði hvaða málefni eru miklvægust í augum landsmanna í aðdraganda alþingiskosninga.

malefni

Þegar landsmenn velja þau fimm málefni sem er mikilvægast að stjórnvöld setji í forgang á næstunni nefna flestir heilbrigismál eða hátt í sjö af hverjum tíu. Nær 62% nefna efnahagsmál og 61% húsnæðismál. Um 35% nefna mennta-, og samgögnumál.