Starfsfólk Gallup óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Einnig viljum við þakka öllum þeim sem komu skoðunum sínum á framfæri á árinu og tóku þannig þátt í að varpa ljósi á íslenskt samfélag.

Nýjar fréttir
18. ágúst 2025
Svarendur súrir með styttingu náms til stúdentsprófs
13. ágúst 2025
Gaza
8. ágúst 2025
Góður staður fyrir samkynhneigða
5. ágúst 2025
Samfylkingin áfram í sókn - Fylgi Sjálfstæðis- og sósíalistaflokks minnkar
1. ágúst 2025
Viðhorf til veiðigjaldafrumvarps
22. júlí 2025
Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka
8. júlí 2025
Hlustun á hlaðvörp