Nú stendur fermingatímabilið sem hæst og margir prúðbúa sig fyrir fermingarveislur. Gallup rannsakaði hvaða veislur höfðuðu helst til fólks og það kemur í ljós að almennt finnst fólki skemmtilegast í afmæli hjá fullorðnum en 88% telja það skemmtilega upplifun. Fast á hæla koma útskriftarveislur sem 81% svarenda finnast skemmtilegar. Af þessum veislum finnst á hinn bóginn fæstum skemmtilegt að fara í fermingarveislur en 58% segja það skemmtilegt og 12% telja það beinlínis leiðinlegt. Ef skemmtanagildi fermingaveislna er greint eftir bakgrunnbreytum sést að það eykst eftir aldri svarenda og yngri konur eru ólíklegstar til að skemmta sér í slíkum veisluhöldum.

Nýjar fréttir
18. ágúst 2025
Svarendur súrir með styttingu náms til stúdentsprófs
13. ágúst 2025
Gaza
8. ágúst 2025
Góður staður fyrir samkynhneigða
5. ágúst 2025
Samfylkingin áfram í sókn - Fylgi Sjálfstæðis- og sósíalistaflokks minnkar
1. ágúst 2025
Viðhorf til veiðigjaldafrumvarps
22. júlí 2025
Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka
8. júlí 2025
Hlustun á hlaðvörp