Við hjá Stjórnendaráðgjöf Gallup hjálpum stjórnendum að skapa heilbrigða og framúrskarandi vinnustaði. Ráðgjöfin okkar byggir á sannreyndum aðferðum, alþjóðlegum rannsóknum og yfir 30 ára reynslu á sviði vinnustaðagreininga.
Við trúum því að þegar stjórnendur eflast, þá eflist vinnustaðurinn allur.
Hafðu samband við ráðgjafa okkar og byrjaðu að móta vinnustað þar sem starfsfólk og stjórnendur ná árangri saman: stjornendaradgjof@gallup.is
Vinnustaðagreiningar – frá mælingu til umbóta
Við leggjum sérstaka áherslu á að styðja stjórnendur í að breyta niðurstöðum í aðgerðir. Gallup Access sameinar mælingar, fræðslu og ráðgjöf.
CliftonStrengths®
Með CliftonStrengths styrkleikamati fá fyrirtæki öflugt verkfæri til að byggja upp árangursrík teymi, þróa sterka leiðtoga og styðja starfsfólk til að skila sem mestum árangri í starfi.




