• INNSÝN Í MANNAUÐINN
  • Grand Hótel, Reykjavík

Vinnustofa 13:00-16:00

Gallup efnir til ráðstefnu um kulnun, starfsumhverfið og stjórnun. Við kynnum niðurstöður úr nýrri könnun á íslenskum vinnumarkaði og veitum innsýn í fyrirbyggjandi þætti í stjórnun og starfsumhverfinu.

Innsýn í íslenskan vinnumarkað, s.s. kulnun og fyrirbyggjandi þætti
Innsýn í aðferðir sem auka helgun starfsfólks og fyrirbyggja kulnun
Innsýn í starfsumhverfi Landsvirkjunar sem styður við heilsu og vellíðan

Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er Dr. Arnold Bakker sem er mikilsmetinn prófessor í vinnusálfræði á heimsvísu og hefur m.a. verið á Thomas Reuters‘ list of The World‘s Most Influential Scientific Minds frá árinu 2014.

Dr. Colin Roth stýrir vinnustofu eftir ráðstefnuna um job crafting og helgun sem ber yfirskriftina „Make the job you have the job you love“. Kenndar verða leiðir til að takast á við krefjandi vinnuumhverfi og hámarka afköst með heilsu og líðan starfsfólks að leiðarljósi. Vinnustofan byggir á kenningum og rannsóknum Dr. Arnold Bakker.

Verð
Ráðstefna: 14.900 kr.
Ráðstefna + vinnustofa: 44.900 kr.
*20% afsláttur fyrir 5 eða fleiri


Dagskrá

Bakker_160x160.png

Dr. Arnold Bakker
Professor at Erasmus University Rotterdam
Promoting engagement, Preventing burnout: Who takes the lead?

Mynd af Sturla J Hreinssyni

Sturla J Hreinsson
Starfsmannastjóri Landsvirkjunar
Hvernig hefur Landsvirkjun skapað umhverfi sem styður við heilsu og vellíðan starfsfólks?

Mynd af Dr. Colin Roth

Dr. Colin Roth
Founder and managing partner of BlackBox/Open®
Job Crafting vinnustofa

Mynd af mannauðsteymi Gallup

Mannauðsrannsóknir og ráðgjöf Gallup
Kynna niðurstöður úr nýrri könnun á íslenskum vinnumarkaði m.a. varðandi kulnun, vinnuálag, stjórnun og starfsumhverfið.


Ráðstefnustjóri

Mynd af Hildi Jónu Bergþórsdóttur ráðstefnustjóra

Hildur Jóna Bergþórsdóttir
Landsvirkjun