Litlar breytingar eru á Væntingavísitölu Gallup milli mánaða. Vísitalan hækkar um 0,6 stig frá því í ágúst og mælist nú 106,8 stig sem er ríflega 25 stigum lægra gildi en í september í fyrra.

Væntingavísitalan í september 2017

Nánari upplýsingar um Væntingavísitölu Gallup