Markmiðasetning er mikilvæg fyrir starfsfólk, teymi og stjórnendur. En að ná markmiðum sínum er oft á tíðum krefjandi. Á námskeiðinu er fjallað er um áhrif markmiðasetningar á frammistöðu og hegðun, ólíkar tegundir markmiða, árangursríkar leiðir við markmiðasetningu og af hverju fólk nær ekki markmiðum sínum.

Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu frekari kynningu á hvernig við getum mætt þér og þínum þörfum.


Önnur námskeið: