Góð liðsheild einkennist af einingu meðal starfsfólks um hvert skuli stefna og með hvaða hætti skuli vinna að markmiðunum. Góð liðsheild einkennist einnig af því að fólki líkar vel við hvert annað, traust ríkir innan teymisins/vinnustaðarins og samskipti eru jákvæð.

Gildi eru góð leið til að ýta undir sameiginlega sýn á stefnu og skapa einingu um hvernig skuli vinna verkefni. Gildi fela í sér ákveðnar hegðunarleiðbeiningar, auðvelda starfsfólki að taka ákvarðanir, stórar sem smáar og auka traust milli fólks. Útkoman er aukin liðsheild og betri árangur vinnustaðar.

Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu frekari kynningu á hvernig við getum mætt þér og þínum þörfum.


Önnur námskeið: