Björt framtíð sækir í sig veðrið
Nokkur hreyfing er á fylgi flokka nú í aðdraganda kosninga. Helsta breytingin frá síðustu mælingu, sem fram fór fyrri hlutann í september, er að fylgi Vinstri grænna og Bjartrar f…
Nokkur hreyfing er á fylgi flokka nú í aðdraganda kosninga. Helsta breytingin frá síðustu mælingu, sem fram fór fyrri hlutann í september, er að fylgi Vinstri grænna og Bjartrar f…
Helsta breytingin frá síðustu mælingu, sem fram fór seinni hlutann í september, er að fylgi Bjartrar framtíðar heldur áfram að aukast og fylgi Pírata heldur áfram að minnka. Eina …
Helstu breytingar á fylgi flokka milli seinni hluta ágústmánaðar og fyrri hluta september er að fylgi Framsóknarflokksins eykst um rúmlega þrjú prósentustig, en næstum 13% segjast…
Nokkrar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða. Helsta breytingin er að fylgi við Vinstri græn minnkar um þrjú prósentustig. Ef gengið yrði til kosninga í dag segjast rösklega…
Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða ef undan er skilinn Flokkur fólksins sem eykur áfram fylgi sitt. Tæplega 11% segjast myndu kjósa Flokk fólksins færu kosningar ti…
Helsta breytingin á fylgi flokka milli mánaða er að fylgi Samfylkingarinnar eykst um tæplega þrjú prósentustig. Rúmlega 19% segjast myndu kjósa Samfylkinguna og er það mesta fylgi…
Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,1-1,9 prósentustig, og eru breytingarnar ekki tölfræðilega marktækar.Næstum 24% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjál…
Litlar breytingar eru á fylgi flokkanna eða á bilinu 0-0,7 prósentustig. Tæplega fjórðungur segist myndi kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, rúmlega …
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um þrjú prósentustig milli mælinga og segjast tæplega 57% þeirra sem taka afstöðu styðja stjórnina. Litlar breytingar eru á fylgi flokkanna e…
Helstu breytingar á fylgi flokka eru þær að fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar minnkar um rúmlega tvö prósentustig milli mælinga, en fylgi Sósíalistaflokks Íslands eykst um tvö…
Þessar niðurstöður eru aðgengilegar fyrir viðskiptavini Gallup
Skráðu þig inn til að sjá þær!
Þú getur líka haft samband í netfangið nlg@gallup.is til að fá aðgang að þessum gögnum