Fylgi við Pírata minnkar og fylgi Viðreisnar eykst
Helstu breytingar á fylgi flokka milli mánaða eru að fylgi Pírata minnkar aftur eftir nokkra aukningu í febrúar og fylgi Viðreisnar eykst milli mánaða. Rúmlega 9% segjast myndu kj…
Helstu breytingar á fylgi flokka milli mánaða eru að fylgi Pírata minnkar aftur eftir nokkra aukningu í febrúar og fylgi Viðreisnar eykst milli mánaða. Rúmlega 9% segjast myndu kj…
Helstu breytingar á fylgi flokka milli mánaða eru hjá Viðreisn, Samfylkingu og Vinstri grænum. Viðreisn bætir við sig tveimur prósentustigum en rösklega 10% þeirra sem taka afstöð…
Helstu breytingar á fylgi flokka frá síðustu mælingu eru að Vinstri græn og Samfylkingin tapa fylgi. Fylgi Vinstri grænna lækkar um þrjú prósentustig milli mælinga, en næstum 11% …
Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup var almenningur spurður um traust sitt til ýmissa stofnana samfélagsins og eru talsverðar breytingar á niðurstöðum frá því í fyrra. Traust til heilbrigð…
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í síðustu könnun Gallup fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara á morgun. Sjálfstæðisflokkur mælist með 27 prósenta fylgi, Píratar með 17,9%…
Helstu breytingar á fylgi flokka í kjölfar kosninga eru þær að Samfylkingin mælist nú með um 5 prósentustigum meira fylgi en hún fékk í nýafstöðnum alþingiskosningum og Miðflokkur…
Fylgi Samfylkingarinnar minnkar um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða, en 17% segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Breytingar á fylgi annarra framboða…
Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,2-1,9 prósentustig. Tæplega 24% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram…
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst um liðlega sex prósentustig milli mælinga og segist rúmlega 61% þeirra sem taka afstöðu styðja hana. Stuðningur við stjórnina hefur ekki mælst …
Helstu breytingar á fylgi flokka milli mælinga er að fylgi Vinstri grænna minnkar um rösklega tvö prósentustig milli mánaða en tæplega 11% segjast myndu kjósa hreyfinguna færu kos…
Þessar niðurstöður eru aðgengilegar fyrir viðskiptavini Gallup
Skráðu þig inn til að sjá þær!
Þú getur líka haft samband í netfangið nlg@gallup.is til að fá aðgang að þessum gögnum