Miðflokkurinn bætir við sig en Sósíalistar tapa fylgi
Helstu breytingar á fylgi flokka frá síðustu mælingu eru að fylgi Miðflokksins eykst um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða, en 9% segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til…
Helstu breytingar á fylgi flokka frá síðustu mælingu eru að fylgi Miðflokksins eykst um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða, en 9% segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til…
Níu af hverjum tíu Íslendingum segja líklegt að þeir myndu þiggja bólusetningu gegn COVID-19 þegar byrjað verður að bjóða upp á hana. Tæplega 6% segja það ólíklegt og rúmlega 4% s…
Við vonum að allir landsmenn hafi átt gleðileg jól, en nú þegar jólin eru kvödd getur verið áhugavert að staldra við og íhuga hvort þau séu farin að snúast of mikið um neyslu og o…
Gagnrýnt hefur verið að Ísland taki þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision) í ár vegna þátttöku Ísrael í keppninni. Rúmlega þrír af hverjum tíu landsmönnum eru …
Þriðjungur Íslendinga ber mikið traust til þjóðkirkjunnar en það er tíu prósentustigum lægra hlutfall en í fyrra. Rúmlega 28% bera hvorki mikið né lítið traust til þjóðkirkjunnar …
Rúmlega sex af hverjum tíu með börn í sinni umsjá finnast börn sín eyða of miklum tíma í snjalltækjum (þ.m.t. síma og spjaldtölvu) og myndu vilja draga úr notkun þeirra en aldur b…
Gallup kannaði hug þjóðarinnar til þeirrar ákvörðunar Bjartrar framtíðar að slíta ríkisstjórnarsamstarfi. Rúmlega 62% þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt ákvörðun Bjartrar framtíða…
Um þriðjungur Íslendinga ber mikið traust til þjóðkirkjunnar. Það er svipað hlutfall og í fyrra en þá lækkaði það frá fyrri mælingum. Nær þriðjungur ber hvorki mikið né lítið trau…
Ríflega 87% landsmenn telja að illa hafi verið staðið að útboði og sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í síðastliðnum mánuði samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Rúmlega 6% telja að…
Framsóknarflokkurinn var oftast nefndur þegar Gallup spurðu Íslendinga í síðsta mánuði hvaða flokka það vildi sjá í nýrri ríkisstjórn, næst Vinstri græn og þar á eftir Sjálfstæðis…
Þessar niðurstöður eru aðgengilegar fyrir viðskiptavini Gallup
Skráðu þig inn til að sjá þær!
Þú getur líka haft samband í netfangið nlg@gallup.is til að fá aðgang að þessum gögnum