Við hjá Stjórnendaráðgjöf Gallup hjálpum stjórnendum að skapa heilbrigða og framúrskarandi vinnustaði. Við gerum það með því að veita vinnustöðum ráðgjöf sem byggir á sannreyndum aðferðum, alþjóðlegum rannsóknum og áratuga reynslu. ​Með bestu aðferðunum í mannauðsstarfi næst betri árangur fyrir viðskiptavininn.

Viltu vita meira hafðu samband við ráðgjafa okkar eða sendu okkur póst á gwa@gallup.is.


Gallup Access er ný lausn við gerð starfsmannakannana sem byggir á yfir 30 ára reynslu Gallup af rannsóknum og stjórnendaráðgjöf í alþjóðlegu umhverfi.

Í Gallup Access hefur þú allt sem þarf til að taka mælingar skrefinu lengra og skapa framúrskarandi vinnustað.

GallupAccess_icons.jpg

Hafðu samband við ráðgjafa okkar eða sendu póst á gwa@gallup.is og fáðu kynningu á hvernig Gallup Access nýtist þér sem best.