Hópuppsögn innan Eflingar
Ríflega tveir af hverjum þremur landsmönnum eru ósammála því að hópuppsögn starfsfólks á skrifstofu Eflingar hafi verið réttlætanleg samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Nær fimmtun…
Ríflega tveir af hverjum þremur landsmönnum eru ósammála því að hópuppsögn starfsfólks á skrifstofu Eflingar hafi verið réttlætanleg samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Nær fimmtun…
Fylgi Viðreisnar eykst um tæplega tvö prósentustig samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, en næstum 12% segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag. Litlar bre…
Lítil ánægja virðist vera með stjórnarsamstarf nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Um helmingur þeirra se…
Fjárhagur heimila landsins hefur verið að vænkast jafnt og þétt eftir fall íslensku bankanna fyrir um átta árum, og vænkast enn samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Þeim fækkar sem ná ekk…
Nokkur breyting er á fylgi flokkanna milli maí og júní. Ríflega 9% segjast myndu kjósa Viðreisn færu kosningar til Alþingis fram í dag og er þetta fimm prósentustiga aukning milli…
Helstu breytingar á fylgi flokka milli mánaða eru að Píratar bæta við sig ríflega tveimur prósentustigum en rúmlega 13% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa flokkinn færu k…
Fylgi Samfylkingarinnar minnkar um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða, en nær 17% segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Breytingar á fylgi annarra fram…
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst um fjögur prósentustig milli mánaða en tæplega 52% þeirra sem taka afstöðu segjast styðja hana. Er þetta mesti stuðningur við ríkisstjórnina sí…
Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,1-1,1 prósentustig, og eru breytingarnar ekki tölfræðilega marktækar. Rúmlega 23% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sj…
Helstu breytingar á fylgi flokka eru þær að fylgi Vinstri grænna eykst um rúmlega tvö prósentustig milli mælinga, en fylgi Miðflokksins minnkar um rúmlega eitt prósentustig. Röskl…
Þessar niðurstöður eru aðgengilegar fyrir viðskiptavini Gallup
Skráðu þig inn til að sjá þær!
Þú getur líka haft samband í netfangið nlg@gallup.is til að fá aðgang að þessum gögnum