Púlskannanir eru stuttar kannanir um afmarkað efni sem nýtast vel til að fylgjast með stöðu umbótaverkefna. Mikilvægt er að fylgjast vel með árangri umbótaverkefna. Ráðgjafar Gallup veita ráðgjöf við að greina þörfina og móta spurningar sem mæla það sem máli skiptir, því þú vilt vera viss um að verið sé að mæla rétt.

Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu frekari kynningu á hvernig við getum mætt þér og þínum þörfum.


Tengt efni: